Minningarsjóður Ragnhildar B. Metúsalemsdóttur og Stefáns Péturssonar
Umsóknir 2018
Með vísan til 8. gr. skipulagsskrár Minningarsjóðs presthjónanna Ragnhildar B.
Metúsalemsdóttur og Stefáns Péturssonar er hér með auglýst eftir umsóknum
um tvo styrki að upphæð 50.000 kr. úr sjóðnum árið 2018. Tekið er fram að styrkir úr sjóðnum eru gefnir upp á launamiðum til styrkþega í ársbyrjun 2019. Tilgangur sjóðsins er að veita námsfólki búsettu á Austurlandi styrki til háskólanáms.
Umsóknum skal skila rafrænt til Sambands sveitarfélaga á Austurlandi á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. fyrir 1. júní 2018. Umsókn skal fylgja staðfesting á námi.